Staðsetning

Hótel Ísland er staðsett við Ármúla 9 í Reykjavík í göngufæri við miðbæinn og Laugardalinn, þar sem boðið er upp á stærstu útisundlaug landsins, grasagarðinn, Laugardalshöll og Laugardalsvöll, Húsdýra og Fjölskyldugarðinn og Skautahöllinna.
Hótelið er því tilvalið fyrir fjölskyldur og íþróttahópa sem þurfa að sækja viðburði í dalinn eða vilja dvelja miðsvæðis í borginni.

Hafðu samband

Share by: