Móttakan er opin allan sólarhirnginn og starfsmaður er á svæðinu öllum stundum.
Innritun hefst klukkan 14:00 og útritun er kl 11:00
Það eru um 45-50 mínútna akstur frá Keflavíkurflugvelli að hótelinu
Við innritun verðurðu beðin um að leggja fram fulla greiðslu fyrir dvöl þinni og þeirri þjónustu sem óskað er eftir. Hægt er að greiða með peningum í íslenskum krónum eða með kreditkortum gefin út af VISA, Mastercard, AMEX, JCB, Cup og Diners.
Við þurfum gilt vegabréf eða evrópskt skilríki við innritun ásamt kreditkorti sem er til tryggingar fyrir herbergi og annari þjónustu sem veitt er á meðan á dvöl þinni stendur.
2022 All Rights Reserved | Hótel Ísland