Spa & Wellness Hotel

Yoga og Heilsa


Við hjá Yoga&Heilsa höfum endalausa ástríðu fyrir að kenna yoga og leggjum mikinn metnað í kennsluna okkar. Við viljum sjá nemendur okkar vaxa og dafna á sinni yogavegferð og leggjum metnað í að veita sem besta kennslu svo yoganemandinn sjái sjálfan sig stöðugt vera öðlast andlegan og líkamlegan styrk. Við erum með fullkominn yogabúnað til þess að kenna yoga fyrir alla á öllum getustigum. Við vitum að það þarf að huga að mörgum þáttum þegar kemur að því að hugsa vel um heilsuna og við erum því ákaflega stolt að geta boðið uppá dásamlega búningsaðstöðu, sturtur, sauna, heitan og kaldan pott ásamt flotlaug. Allt til að gera þína upplifun sem besta.

Við bjóðum upp á mjög fallega aðstöðu með læsanlegum skápum, Spa, sauna og handklæðum.

Við endum hvern jógatíma á að fá okkur notalegt te.Bóka tíma hér!


Namaste