Standard Twin
Standard Twin herbergin okkar henta fyrir einn til tvo.
Herbergin eru fallega innréttuð í skandinavískum stíl sem prýða málverk eftir íslenska listamenn.
Herbergin eru búin helstu nútímaþægindum.
Meðaltærð: 20 fm
Rúm: 2 x single bed 90 cm
Room Facilities- Loftræsting
- Baðherbergi
- Straujárn í móttöku
- Frí nettenging
- 2 x einstaklings rúm
- Hárblásari
- Lítill ísskápur
