Spa & Wellness Hotel

Norðurljósa Spa
Norðurljósa spaið okkar er hinn fullkomni staður til að hjálpa þér að halda jafnvægi milli huga, líkama og sálar. Í lúxus heilsulindinni eru þægindi þín og vellíðan í fyrirrúmi.

Njóttu úrvals endurnærandi meðferða í heilsulindinni eða slakaðu á í heilsulindinni í afslöppuðu og skemmtilegu andrúmslofti.

Í heilsulindinni er að finna heitan og kaldan pott, flot sundlaug, gufubað, glæsilegan tækjasal með öllum helstu líkamsræktartækjum og búnaði og afslappað og nútímalega andrúmsloft.

Heilsulindin er staðsett á neðri hæðinni á Hótel Íslands

Aðgangur er opinn fyrir einstaklinga 16 ára og eldri.

 

Aðgangseyrir í heilsulindina og tækjasal er 2.500 krónur fyrir hótelgesti okkar ef það er ekki innifalið í pöntun þeirra.

Aðgangseyrir í heilsulindina og tækjasal er 3.900 krónur fyrir almenning.


Nýttu tækifærið og bókaðu þér tíma í nudd fyrir eða eftir heilsulindina. 

Með öllum nuddmeðferðum fylgir aðgangurinn að heilsulindinni.

                               Bóka nuddmeðferð hérOpnunartími

Frá 08:00-20:00 - Mánudaga - Föstudaga

Frá 16:00-20:00 - Laugardaga - Sunnudaga