Spa & Wellness Hotel

niu restaurant & bar
niu restaurant & bar er staðsettur á Hótel Íslandi í Ármúla 9 og er hluti af Heilsumiðstöðinni.

Heilsan þín skiptir okkur máli og við vitum að góð næring er grunnur að betri líðan. Þess vegna eldum við allt frá grunni úr hágæða hráefni. Við leggjum áherslu á prótein- og trefjaríka rétti, notum einungis fitu sem er góð fyrir þig og það hvarflar ekki að okkur að nota sykur, litarefni eða bragðefni.

Við stofnuðum níu restaurant & og bar af ástríðu fyrir alvöru mat, fyrir mat sem er ferskur, hollur og ekta. Við notum aðeins raunverulegt hráefni hér á veitingastaðnum níu. Ferskvatnsfiskur, frjálst lambakjöt og íslenskt  grænmeti. Við leggjum okkur fram um að gera hvern rétt að heilbrigðri tjáningu á ást okkar til matar og lífsins


Sjá matseðil hér