Spa & Wellness Hotel
Dale
Endurnærandi yogahelgi í Reykjavík

Nú gefst einstakt tækifæri til að sameina dekur og sjálfsrækt.


Dale Carnegie og Hótel Ísland bjóða upp á ljúfa helgi fyrir pör sem vilja dekra við sig og sambandið sitt. Hótelið býður upp á gistingu í fallegu tveggja manna herbergi ásamt morgunverði og aðgangi að notalegu spa. Dale Carnegie hefur sérsniðið uppbyggilegt námskeið sem leggur áherslu á að styrkja sambönd, auka virðingu og skilning og samstilla sýn hjóna og para á framtíðina.

Helgina 9.-11.október
Yoga

Spa

Heitir pottar, kaldur pottur, flotlaug og sauna.

Private Lessons

Superior herbergi

Ný uppgerð rúmgóð og notaleg herbergi

Yoga for Couples

Viðurkennd þjálfun

Áhersla á að styrkja sambönd

Dagskrá 


Föstudagur
Innritun hefst kl 14:00
Kl 17:30 - 19:00 námskeið í sal á hæð 0 á Hótel Íslandi.
Boðið verður uppá sér kjör á veitingastaðnum niu fyrir þátttakendur.

Laugardagur
Léttur morgunmatur á Hótel Íslandi milli kl 09:00 - 10:00
Kl 10:00 - 14:00 námskeið í sal á hæð 0 á Hótel Íslandi.

Boðið verður uppá sér kjör á veitingastaðnum niu fyrir þátttakendur.


Sunnudagur
Léttur morgunmatur á Hótel Íslandi milli kl 09:00 - 10:00
Kl 11:00 - 14:00 námskeið í sal á hæð 0 á Hótel Íslandi.
 Boðið verður uppá sér kjör á veitingastaðnum niu fyrir þátttakendur.
Framlengd útritun til kl 15:00 fyrir þá sem vilja nýta sér aðstöðuna í spainu.

Verð og upplýsingar

Heildarverð fyrir tvo er 99.000 kr. *

Innifalið er:
Gisting fyrir tvo í tvær nætur með morgunverði
Aðgangur að glæsilegu spa alla daga
Sérsniðið 3ja daga Dale Carnegie námskeið

*Stéttarfélög niðurgreiða Dale Carnegie námskeið

Heildarverð á par

99.000 kr

Verð á par á nótt 49.500 kr
7 daga afbókunarskilmálar

Kaupa