Spa & Wellness Hotel
Tilboð - útfærsla 2

Tilboð

Til baka á forsíðu

Þegar þig langar til þess að gera vel við þig og gista í Reykjavík, býður Hótel Ísland frábæra tilboðspakka og afslætti.
Hér finnur þú öll nýjustu tilboðin og getur bókað okkar allra besta verð!

Okkar besta verð!

Bókaðu okkar besta verð sem tryggir þér 18% almennu verði.
Tilboðið er óendurgreiðanlegt.
Þetta tilboð gildir allt árið um kring.

Bóka tilboð

Yoga retreat í Reykjavík

4 daga endurnærandi yogadvöl, í hjarta Reykjavíkur í sumar.
Dagleg yoga iðkun og hugleiðsla, gisting og fullt fæði innifalið. Takmarkaður fjöldi þáttakanda.

Bóka tilboð
Nánar


Dekraðu við ástina
Dale Carnegie og Hótel Ísland bjóða upp á ljúfa helgi fyrir pör sem vilja dekra við sig og sambandið sitt.

Bóka tilboð
Nánar